fimmtudagur, júní 09, 2005

Heppinn ?

I kvold skellti eg mer i Bio, i "Kino Rio" i Ventspils. Myndin sem vard fyrir valinu var audvitad su eina sem var synd i kvold eda "Kingdom of heaven". Thad er svo sem ekki frasogum faerandi nema hvad ad thad var eitt stykki happdraetti i gangi.

Thegar eg keypti midann minn, tha var mer sagt ad skrifa nafnid mitt aftan a midann og setja hann i "happakorfuna" sem var vid innganginn. "Gott og vel" hugsadi eg mer og gerdi thad sem konan bad mig um ad gera, enda er eg vel upp alinn drengur og kurteis i alla haetti.

Svo thegar myndin var rett ad byrja kemur konan inn i salinn og byrjar ad draga upp mida ur korfunni. Fyrst var thad eitthvad kvennmannsnafn sem bar a goma og svo... dregur konan upp einn mida og virtist vera i einhverjum vandraedum, greyid... En eftir skamma stund heyrdi eg kunnulegt nafn eda, "Sviglmaagr Argnarngssun" Og viti menn, eg vann eitt stykki bol !

Eg er hraeddur um ad thessi agaeti fimmtudagur gaeti bara ekki endad betur !


Sigmar getur verid sattur eftir biofor kvoldsins enda gekk hann ekki tomhentur heim thvi forlatan Himnarikis bol vann hann i happdraetti Kinos Rios.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli