þriðjudagur, júní 21, 2005

Hrikalega duglegur...

Maetti a naeturvakt i kvold klukkan 21:00, en thad var ekki dugnadurinn sem eg er ad tala um, heldur thad ad eg skuradi golfid a heimilinu !

En thad var vegna thess ad eg kunni ekki vid ad sitja og gera ekki neitt ad medan gamla konan i eldhusinu myndi sja um thrifinn. Thannig ad eg reif mig upp hid snarhasta og tok kustinn mer i hond og threif golfid sem aldrei adur !

En thad tok samt nokkurn tima ad fa ad gera eitthvad, thvi konan vildi med engu moti leyfa mer thad, en eg gafst ekki upp. Eg heimtadi ad fa ad gera eitthvad og ad lokum fekk eg leyfi til thess ad medhondla skrubbinn, og eg skrubbadi eins og herforingi, hrikalega stoltur.

Eg trui thvi nu ad golfid se thad hreint ad thad megi eta af thvi !

Nu er bara sja til i fyrramalid hvort eg nai ad sannfaera konuna i eldhusinu med ad fa ad snaeda af gongum barnaheimilisins i fyrramalid, eg bid spenntur...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli