mánudagur, júní 20, 2005
Hrikalega fyndinn...
Eg er nuna adalhlatursefnid i barnaheimilinu Selga thessa dagana, en eg kvarta statt og stodugt undan hitanum her i Lettlandi.
Eg bara get ekki af thessu gert ! 20 - 25 stiga hiti er thonokkud fyrir mann eins og mig ! Til daemis ma nefna ad eg tek eingongu tilgangslausar sturtur thessa dagana, thvi eg er varla stiginn ut ur sturtunni thegar eg byrja ad svitna aftur. Ekki hjalpar thad ad glugginn a ibudinni minni snyr i austur (Til Russlands) og eg vakna alltaf i svitabadi !
Uff !
Svo skanar thad ekki ad i ollum thessum hita tha er eg med kvef...
En thad er svo sem skomminni skarra ad eg get skemmt samstarfsfolki minu med kvolum minum, thad er svo sem gott. Einnig er theim skemmt thegar thau spyrja mig hvernig vedrid se heima... "desmit grader" svara eg og thad kemur alltaf glott a lidid. Simple plesure for simple minds....
Kisinn Kakigna Tukstois a vid sama vandamal ad strida og Sigmar, en adal vandinn hja honum er ad hann er of latur ad faera sig ur solinni, thad a svo sem einnig vid um Sigmar, en honum tekst yfirleitt ad flytja sig inn a naesta olhus ef hitinn verdur ovidradanlegur.
Eg er nuna adalhlatursefnid i barnaheimilinu Selga thessa dagana, en eg kvarta statt og stodugt undan hitanum her i Lettlandi.
Eg bara get ekki af thessu gert ! 20 - 25 stiga hiti er thonokkud fyrir mann eins og mig ! Til daemis ma nefna ad eg tek eingongu tilgangslausar sturtur thessa dagana, thvi eg er varla stiginn ut ur sturtunni thegar eg byrja ad svitna aftur. Ekki hjalpar thad ad glugginn a ibudinni minni snyr i austur (Til Russlands) og eg vakna alltaf i svitabadi !
Uff !
Svo skanar thad ekki ad i ollum thessum hita tha er eg med kvef...
En thad er svo sem skomminni skarra ad eg get skemmt samstarfsfolki minu med kvolum minum, thad er svo sem gott. Einnig er theim skemmt thegar thau spyrja mig hvernig vedrid se heima... "desmit grader" svara eg og thad kemur alltaf glott a lidid. Simple plesure for simple minds....
Kisinn Kakigna Tukstois a vid sama vandamal ad strida og Sigmar, en adal vandinn hja honum er ad hann er of latur ad faera sig ur solinni, thad a svo sem einnig vid um Sigmar, en honum tekst yfirleitt ad flytja sig inn a naesta olhus ef hitinn verdur ovidradanlegur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli