föstudagur, júlí 08, 2005

Heitur !!!

26 - 29 stiga hiti er ekki fyrir mig !!! Og svo er madur ad fara til Kataloniu (nanar tiltekid, Spanar) i lok thessa manadar, eg trui thvi statt og stodugt ad eg se ekki heill a gedi og hef sennilega aldrei verid !

Eg stod meira ad segja sjalfan mig ad thvi ad opna frystirinn i dag og stinga hausnum thar inn... Segir thad ekki allt sem segja tharf ?

En hvad er madur ad kvarta, eg hef nu ekki farid i buxur og peysu i haa herrans tid og ef thad er ekki draumur i dos tha veit eg ekki hvad.


Her sest Sigmar i gridarlegu godu yfirlaeti i stuttbuxunum sinum ad bralla eitthvad snidugt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli