þriðjudagur, júlí 12, 2005

Med logum skal land...

Nu veit eg, af fenginni reynslu, ad thad kostar 10 latta (um 1200 kr) ad keyra of hratt a thjodvegum Lettlands og vera an okuskirteinis, en thvi gleymdi eg heima.

Ekki amalegt thad !

En eg var nu lika var vid thad ad aurinn for ekki i rikissjod, heldur bara beint i einkasjod...

En gott malefni byst eg vid.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli