fimmtudagur, september 29, 2005

Brautarhóll online ?

Baráttan er hafin !

Sigmar Bóndi vs. IBM laptop

Ekki missa af stærsta bardaga ársins þegar Sigmar glímir við fartölvuna sína um netsamband ! Sigmar vill ólmur koma Brautarhóli online en IBM gerir allt sem í hans valdi stendur svo það gerist ekki. Æsispennandi keppni um blóð, svita og wireless connection.

(ath. þessi færsla er rituð í tölvuveri Háskólans á Akureyri)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli