mánudagur, október 03, 2005
Dominos veldið á barmi gjaldþrots ?
Í gær keypti ég mér pitsu hjá Dominos og fyrir valinu varð 12" Dominos pepperoni á 1610 krónur. Ég borgaði með 5010 krónum og fékk 4600 tilbaka. Sem skítseyði þá þagði ég um þessi mistök afgreiðslumannsins.
En auðvitað kemur svona lagað alltaf manni um koll, því ég er búinn að týna veskinu mínu, sem inniheldur 4000 íslenskar krónur og 500 norskar.
Það borgar sig sum sé að vera heiðarlegur !
Í gær keypti ég mér pitsu hjá Dominos og fyrir valinu varð 12" Dominos pepperoni á 1610 krónur. Ég borgaði með 5010 krónum og fékk 4600 tilbaka. Sem skítseyði þá þagði ég um þessi mistök afgreiðslumannsins.
En auðvitað kemur svona lagað alltaf manni um koll, því ég er búinn að týna veskinu mínu, sem inniheldur 4000 íslenskar krónur og 500 norskar.
Það borgar sig sum sé að vera heiðarlegur !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli