fimmtudagur, október 20, 2005

Loksins !

Mikið var að það byrjaði að snjóa aftur ! Nú getur maður heldur betur farið að spæna um bæinn á nýju nagladekkjunum sínum !

Þannig að ef þið, lesendur góðir, sjáið einhvern ofur svalann gaur á Bronco (Fjallahjóli) þeysast um skransandi og stökkvandi um götur Akureyrarbæjar , þá er það Ég !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli