mánudagur, nóvember 07, 2005

Afrakstur ?

Amma var að kvarta eitthvað í gær yfir skegg safninu sem ég er kominn með framan í mig, sagði að ég væri alltof ungur til þess að vera með svona lagað.



Ætli maður verði nú ekki að fara að óskum leigusalans og skera burt veiðihárin.

En það er nú svosem alltaf inn í myndinni að leggja í gott músstash... sjáum hvað setur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli