miðvikudagur, nóvember 09, 2005
Á maður að skella sér í bíó ?
Þessa dagana er nóg um að vera. Tíminn sem er eftir fyrir jólafrí er ótrúlega stuttur og svo virðist sem að verkefnin hrannist upp hjá manni, en samt sem áður er maður eitthvað hálf kærulaus.
Það er er eftir að gera :
* Ritgerð í ensku
* Ritgerð í vinnulagi
* Tölfræði skýrsla í vinnulagi
* Tímaröðunar verkefni í sögu
+ nokkur próf sem eru á næsta leyti.
En það má benda á að ég er ekki byrjaður á neinu af þessu. Það er spurning um að fara að setjast niður og fara að læra. Tja, kannski eftir "Little Britain" sem er í sjónvarpinu á eftir. Svo er það líka spurning um að skella sér í bíó... Tveir fyrir einn á miðvikudögum ! Svo má ekki gleyma fimmtudagsfylleríinu og...
Páll Hreinson prófessor varði ritgerð sína, Hæfisreglur stjórnsýslulaga, 5. febrúar sl. En honum hefur ekki fundist það erfitt að finna sér tíma til að setjast niður og byrja að læra, enda er Páll bindindismaður sem hefur óbeit á kvikmyndum.
Þessa dagana er nóg um að vera. Tíminn sem er eftir fyrir jólafrí er ótrúlega stuttur og svo virðist sem að verkefnin hrannist upp hjá manni, en samt sem áður er maður eitthvað hálf kærulaus.
Það er er eftir að gera :
* Ritgerð í ensku
* Ritgerð í vinnulagi
* Tölfræði skýrsla í vinnulagi
* Tímaröðunar verkefni í sögu
+ nokkur próf sem eru á næsta leyti.
En það má benda á að ég er ekki byrjaður á neinu af þessu. Það er spurning um að fara að setjast niður og fara að læra. Tja, kannski eftir "Little Britain" sem er í sjónvarpinu á eftir. Svo er það líka spurning um að skella sér í bíó... Tveir fyrir einn á miðvikudögum ! Svo má ekki gleyma fimmtudagsfylleríinu og...
Páll Hreinson prófessor varði ritgerð sína, Hæfisreglur stjórnsýslulaga, 5. febrúar sl. En honum hefur ekki fundist það erfitt að finna sér tíma til að setjast niður og byrja að læra, enda er Páll bindindismaður sem hefur óbeit á kvikmyndum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli