mánudagur, desember 12, 2005

Jólafrí eða skólafrí

Þá er skólavesenið búið, loksins. Ég held að mér hafi gengið nokkuð vel, en spyrjum að leikslokum

Nú tekur við afslöppun í einn dag og svo er bara að fara að vinna.

Ég er farinn að vinna að gerð myndarinnar "The Postman II" En ég verð í hlutverki bréfbera á Akureyri fyrir jólin.

Spennandi !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli