miðvikudagur, desember 07, 2005

Tvö búin, tvö eftir

Þá er prófatörnin tæplega hálfnuð, bara próf í ensku og Upplýsingarýni. Svo má auðvitað ekki gleyma einni ritgerð sem á að skilast þann 12., sama dag og síðasta prófið er.

Það er ekki seinna vænna en að fara að byrja !

En fyrst, eitthvað annað, ég á það skilið...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli