laugardagur, febrúar 26, 2005

Aukinn ordafordi !!!

Kiefers:
Ath thetta er ekki mjolk, jafnvel tho svo ad fernurnar eru alveig eins, fyrir utan nafnid. Kiefers er einhverskonar surmjolk, hentar ekki i kaffid.

Salt:
Thetta thydir Kalt. Poppid sem eg fekk i bioinu var kalt og med sykri. Atti ekki alveg von a thvi.

Vista:
Vista thydir kjuklingur. Eg tok mikla ahaettu thegar eg var ad panta mer ad borda a veitingastadnum hja rutumidstodinni um daginn. Endadi sem betur fer vel.

Eg held ad madur fari nu ad verda alveg thonokkud godur i lettneskuni med thessu aframhaldi.

En besta drifa sig a matsolustadinn hja rutumidstodinni og velja eitthvad framandi og vonandi girnilegt, af "the mysteri menu".

Engin ummæli:

Skrifa ummæli