þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Myndaalbúm eitt komið í lag !

jæja, nú er maður búinn að sitja sveittur yfir fjárans tölvunni og setja inn nokkrar gamlar myndir frá mínu ástkæra Lettlandi. Fyrir valinu voru nokkrar myndir frá Barnaheimilinu í Selga þar sem ég var að vinna, en þar eru um 35 börn að staðaldri.

Þetta er samt aðallega gert fyrir krakkana þar úti, því þeim þótti ægilega gaman að sjá sjálf sig á Internetinu, en gjérið þið svo endilega vel líka !

Mokkrar myndir frá 13 ára afmæli Barnaheimilinsins Selga

Engin ummæli:

Skrifa ummæli