þriðjudagur, apríl 11, 2006

Annríki

Ég er ekki frá því að það sé mikið að gera hjá manni þessa síðustu og verstu daga. Prófin eru víst á næsta leyti en bækurnar eru alllar rykfallnar heima í kjallara.

Spurning um að fara í bíó ?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli