þriðjudagur, apríl 11, 2006

Lífið leikur við mig !

Jæja, nú er verðbréfabraskið hjá mér í gegnum tíðina farið að borga sig upp, því ég var að fá greiddan út arð!

Úr heimabanka:
Dagsetning Vaxtad. Tilvísun Skýring Texti Upphæð Staða
07.04.2006 Frá VS: Arður 6012730129 FL GROUP hf 9.828,00 kr.

Nú er maður að gera það gott, arðurinn hefur tæplega tvöfaldast frá síðasta ári.

Spurning um að fara að skoða heimabíókerfi og jeppa ?


Þessi færsla var í boði FL GROUP

Engin ummæli:

Skrifa ummæli