miðvikudagur, apríl 05, 2006

Prófatími...

Það er alveg merkilegt hvað ég er rólegur yfir prófunun núna, allt að fara að gerast og mér finnst að ég hafi allan tímann í heiminum.

Spurning hvort maður bregði sér ekki í bíó í kvöld ?

Það verður annaðhvort bíó eða skýrslugerð í aðferðarfræði. Báðir kostirnir hljóma vel en ég held að skýrslugerðin verði fyrir valinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli