fimmtudagur, maí 04, 2006
Hr. Sveinn Elmar Magnússon
Nýjum bloggara hefur verið bætt í hlekkjasafnið góða sem er ykkur á hægri hönd á síðunni, en það er enginn annar en Sveinn Elmar Magnússon eða Sveinn El Loftnets sem mun vera hans rétta nafn.
Sveinn er ágætis Catan spilari enda óð hann uppi í þriðja og síðasta Catan/bjór/privka/viskí/pylsu partýinu sem hann og Kristján Orri Magnússon bróðir hans stóðu fyrir.
Hér sést Sveinn Elmar á góðri stund í miklu stuði að veiða.
Í tilefni þess að Sveinn El Loftnets er kominn í hlekkjasafnið þá ætla ég mér að leyfa mér að skella fram einum fórlátum brandara.
Sp: Hvernig veiðir þú flugfisk ?
svar í Commenta glugga.
Nýjum bloggara hefur verið bætt í hlekkjasafnið góða sem er ykkur á hægri hönd á síðunni, en það er enginn annar en Sveinn Elmar Magnússon eða Sveinn El Loftnets sem mun vera hans rétta nafn.
Sveinn er ágætis Catan spilari enda óð hann uppi í þriðja og síðasta Catan/bjór/privka/viskí/pylsu partýinu sem hann og Kristján Orri Magnússon bróðir hans stóðu fyrir.
Hér sést Sveinn Elmar á góðri stund í miklu stuði að veiða.
Í tilefni þess að Sveinn El Loftnets er kominn í hlekkjasafnið þá ætla ég mér að leyfa mér að skella fram einum fórlátum brandara.
Sp: Hvernig veiðir þú flugfisk ?
svar í Commenta glugga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli