þriðjudagur, janúar 02, 2007
Eva er komin heim !
Ég er hýr og ég er rjóður, Eva er komin heim.
Ég er glaður og ég er góður, Eva er komin heim
Kvíði mæð' og angist er, aftur vikið burt frá mér
því Eva er komin heim
Vetrarkvöld eitt þá fór hún Eva í fússi burt
Föl og hnípin eftir sat ég hér
En brennheitvar mín þrá, og býsn ég eltist þá
og brosið hvarf af andlitinu á mér
Ég er hýr og ég er rjóður.......
Loks í gær var drepið létt á dyr hjá mér
Drottinn minn og úti stóð hún Eva
Þó víða færir þú, þú varla fyndir nú
í veröldinni lukkulegri hjón
Ég er hýr og ég er rjóður...
Sigmar var alveg "ligeglad" þegar spúsa hans hún Eva kom heim fyrr í kvöld, eins og sést glögglega á myndinni hér fyrir ofan.
Ég er hýr og ég er rjóður, Eva er komin heim.
Ég er glaður og ég er góður, Eva er komin heim
Kvíði mæð' og angist er, aftur vikið burt frá mér
því Eva er komin heim
Vetrarkvöld eitt þá fór hún Eva í fússi burt
Föl og hnípin eftir sat ég hér
En brennheitvar mín þrá, og býsn ég eltist þá
og brosið hvarf af andlitinu á mér
Ég er hýr og ég er rjóður.......
Loks í gær var drepið létt á dyr hjá mér
Drottinn minn og úti stóð hún Eva
Þó víða færir þú, þú varla fyndir nú
í veröldinni lukkulegri hjón
Ég er hýr og ég er rjóður...
Sigmar var alveg "ligeglad" þegar spúsa hans hún Eva kom heim fyrr í kvöld, eins og sést glögglega á myndinni hér fyrir ofan.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli