sunnudagur, desember 31, 2006

Nýbökuð frænka !

Rétt í þessu þá varð Eva lækur að frænku ! Anna, elsta systir hennar var að unga út einu fallegu stúlkubarni, á síðasta degi ársins !

Ég óska Önnu og nafna mínum Simma, innilega til hamingju með litla krílið !


Eva lækur varð alveg himinlifandi við nýjustu fregnir um fólksfjölgun í heiminum, eins og sjá má á þessari mynd.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli