laugardagur, september 27, 2003

Ó já...

Alltaf í stuði, þarf að vísu að reyna að laga stafina, svo virðist sem að íslensku stafirnir virka ekki, ég veit ekki afhverju en ég mun reyna að komast að rót vandans og laga það ! Annars er allt fínt að frétta... er að fara niðrá Djúpavog á Stefánskvöld að taka eitthvað upp þar fyrir Rúv, þannig að það lýtur út fyrir að ég fari ekki á ball í kvöld... ójæja, það verður bara að hafa það, en að vísu þá get ég horft á Charlton - Liverpool á morgun í fullkomnu ástandi og fylgst glögglega með framvindu mála þar.

Bið að heilsa í bili...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli