miðvikudagur, október 01, 2003

Snillingur !

Ég er búinn að komast að því að ég sé snillingur ! Á mínar eigin spýtur hef ég leyst þann vanda sem hrjáði þessa stórfenglegu síðu að íslensku stafirnir voru eitthvað skrýtnir... það var að vísu ekki flókið en samt ! Þetta er bara byrjunin, seinna meir munu uppfærslur blasa við og síðan mun komast í flokk fottustu síðna í hinum stafræna heimi internetsins !

Salút !

(ég hef mikið dálæti af upphrópunarmerkjum þessa dagana :) ! )

Engin ummæli:

Skrifa ummæli