laugardagur, september 25, 2004
Gestabókin komin í tveggja stafa tölu !
Undur og stórmerki skóku allt internetið í dag þegar gestabóki Heimsins í hnotskurns komst í tveggja stafa tölu. Þetta sýnir að síðan er stoppistöð fjölda fólks, hvaðanæva úr heiminum og aðdáðendur internetsins kunna gott að meta.
Vil ég þakka Hlyni Gauta Sigurðssyni kærlega fyrir gott framtak, að skrifa í gestabókina forlátu sem leynist hægra megin á síðunni (svarthvíta myndin).
Nú hafa alls tíu manns skráð sig í gestabókina og þar með á spjöld sögunnar, því eins og vitað er, þá verður þessi bloggsíðu mikilsverð samtímaheimild um bloggheima internetsins í framtíðinni. Þannig að ég hvet alla að rita nafn sitt á spjald bloggsögu alheimssins.
Undur og stórmerki skóku allt internetið í dag þegar gestabóki Heimsins í hnotskurns komst í tveggja stafa tölu. Þetta sýnir að síðan er stoppistöð fjölda fólks, hvaðanæva úr heiminum og aðdáðendur internetsins kunna gott að meta.
Vil ég þakka Hlyni Gauta Sigurðssyni kærlega fyrir gott framtak, að skrifa í gestabókina forlátu sem leynist hægra megin á síðunni (svarthvíta myndin).
Nú hafa alls tíu manns skráð sig í gestabókina og þar með á spjöld sögunnar, því eins og vitað er, þá verður þessi bloggsíðu mikilsverð samtímaheimild um bloggheima internetsins í framtíðinni. Þannig að ég hvet alla að rita nafn sitt á spjald bloggsögu alheimssins.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli