þriðjudagur, mars 01, 2005

Af Stephen Seagal og aevintyrum hans

Sidasta fimmtudag tha for eg a ut ad skemmta mer a stad sem heitir Kurzeme. Kurzeme er nafnid a heradinu sem Ventspilsborg er og thar hefur stadurinn nafnid. Nu thetta var hin agaetasta skemmtun, mikid drukkid og hitti fullt af finu folki, t.d. tha hitti eg 3 Andris-a a stadnum thetta eina og sama kvoldid ! nokkud gott.


En thad skemmtilegast sem kom fyrir thetta kvold gerdist ekki a skemmtistadnum sjalfum, heldur a veitingastadnum hja rutumidstodinni, sem er opinn allan solarhringinn.
Nu, thegar eg for heim tha vard eg ordinn pinu solginn i eitthvad matarkyns og thvi var tha akvedid med miklum meirihluta ad koma vid a veitinastadnum vid rutumidstodina. Eg pantadi mer eitthvad gomsaett ad borda og settist sattur nidur eftir ad thad kom i ljos hvad thad var sem eg pantadi, tad voru kjuklingabitar.

Thegar eg var ad borda tha heyrdi eg i tveimur gaurum sem satu vid eitt bordid vera ad thraeta vid annan gaur sem sat vid gluggan. Vitaskuld tha skildi eg ekki nokkurn skapadan hlut um thad sem their voru ad segja. Ekki nema thegar eg heyri nefnda a nafn helstu fyrirmynd mina imynd, engann annan en Stephen Seagal sjalfan takk fyrir !


Eg matti hafa mig allann vid thad ad blanda mer ekki inn i umraeduna, en eg kys ad titla mig sem halfgerdan "Seagal" serfraeding. Eg thurfti ad bita fast i puttann a mer il thess ad halda kjafti.

Thetta var alveg einstaklega fyndid ad heyra thessa felaga rifast um Stephen Seagal a lettnesku, thad var bara hrein unun, thad versta var ad skilja tha ekki thvi tha hefdi eg hugsanlega getad komid malum a hreint i thessu rifrildi.

I stadinn tha for eg sattur heim og dreymdi um bernsku hetju mina lumbra a einhverjum vondum kollum sem attu thad svo sannarlega skilid

Stephen Seagal, thu ert hetjan min !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli