miðvikudagur, ágúst 24, 2005

Byrjar vel...

Nú er ég búinn að vera í háskóla í þrjá daga og á mínum þriðja háskóladegi er ég þunnur.

Það er bara að vona að framhaldið verði ekki svona, ég er einfaldlega bara ekki maður í þetta ! Aldurinn færist yfir mann og tuttugastaogfjórða aldursárið verður staðreynd á höfuðdaginn !


Sigmar kynntist töfrum pilsners Egils í gær og er ekki frá því að töfrarnir sitji aðeins í honum í dag líka...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli