þriðjudagur, ágúst 23, 2005
Svoldið sauðalegur...
Þá er maður víst byrjaður í Háskólanum á Akureyri og ég er búinn að komst að því að ég er jafn vitlaus og þegar ég byrjaði í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Það á eflaust eftir að taka sinn tíma að komast inn í allt "systemið" og átta sig á hlutunum, en samt ekki fyrr en eftir miklar vangaveltur og mikið klór í hausnum, sem hársvörðurinn má eginlega ekki við...
Aðeins að öðru...
mikið lifandis skelfing er skrýtið að skrifa á íslenskt lyklaborð eftir svona langan tíma í burtu, ég rak í rogastans núna eftir að ég komst að þ,æ,ö,ð,ó,á,í,ý og ú væru mér til boða núna, það fer kannski að skiljast það sem ég er að skrifa á þessa síðu, en bara kannski...
Þá er maður víst byrjaður í Háskólanum á Akureyri og ég er búinn að komst að því að ég er jafn vitlaus og þegar ég byrjaði í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Það á eflaust eftir að taka sinn tíma að komast inn í allt "systemið" og átta sig á hlutunum, en samt ekki fyrr en eftir miklar vangaveltur og mikið klór í hausnum, sem hársvörðurinn má eginlega ekki við...
Aðeins að öðru...
mikið lifandis skelfing er skrýtið að skrifa á íslenskt lyklaborð eftir svona langan tíma í burtu, ég rak í rogastans núna eftir að ég komst að þ,æ,ö,ð,ó,á,í,ý og ú væru mér til boða núna, það fer kannski að skiljast það sem ég er að skrifa á þessa síðu, en bara kannski...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli