föstudagur, október 14, 2005
Þrældómur ?
Aldrei þessu vant hef ég tekið föstudagseftirmiðdegið frá í það að læra. Það er svo sem ekki frásögum færandi, nema að á mínum yngri árum þá notaði ég ævinlega þann tíma í undirbúning á föstudagsskralli eða einhverju þvíumlíku. En í dag er ég búinn að lesa undir Upplýsingarýni 4. kafla í bók Jóels Bests, amerísks tölfræðis gúrús.
Fyrir þá sem hafa áhuga geta leitað uppi bókinni "Damned lies and statistics" og fylgst með framvindu mála !
En í tilefni dagsins, þá langðaði mig að benda ykkur á síðuna hans Emils nokkurns Strengs, sem kemur frá Bodensee í Þýskalandi. Hana má finna hér.
Mig langaði einna helst að benda Jóni frænda mínum á þessa síðu.
Aldrei þessu vant hef ég tekið föstudagseftirmiðdegið frá í það að læra. Það er svo sem ekki frásögum færandi, nema að á mínum yngri árum þá notaði ég ævinlega þann tíma í undirbúning á föstudagsskralli eða einhverju þvíumlíku. En í dag er ég búinn að lesa undir Upplýsingarýni 4. kafla í bók Jóels Bests, amerísks tölfræðis gúrús.
Fyrir þá sem hafa áhuga geta leitað uppi bókinni "Damned lies and statistics" og fylgst með framvindu mála !
En í tilefni dagsins, þá langðaði mig að benda ykkur á síðuna hans Emils nokkurns Strengs, sem kemur frá Bodensee í Þýskalandi. Hana má finna hér.
Mig langaði einna helst að benda Jóni frænda mínum á þessa síðu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli