þriðjudagur, október 11, 2005

Sáttur, enn sem komið er...

Ég var að fá út úr tveim prófum í aðferðarfræði sem ég var í um daginn og ég verð nú bara að segja að ég er nokkuð sáttur, sérstaklega í ljósi þess að ég hélt að ég hefði drullað alveg upp á bak í öðru prófinu.

Aðferðarfræði, tölfræðiútreikningur : 5,7

Aðferðarfræði, tölvuvinnlsu próf : 8,0

Nokkuð gott verð ég nú bara að segja.

Svo er maður búinn að standa sig nokkuð vel í nokkrum verkefnum en þau skiptast svona :

Upplýsingarýni:
5,5
7,5


(n.b. hópaverkefni bæði)

Enska:
8
9


Afbygging 20. aldar
6,5

(n.b. hópaverkefni, sem má sjá hér)

Svo bíð ég spenntur eftir niðurstöðum úr Vinnulagsprófi og bíð ennþá spenntari eftir að fara í Afbyggingar próf !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli