miðvikudagur, nóvember 23, 2005

Forsjá ?

Jón frændi hefur glímt lengi við tölvuleikjafíkn í gegnum ævina, loksins fór búnaðurinn að sjá við honum eins og má sjá hér.

Nú er bara spurning hvort Nonni fari að sjá að sér og hætta þessari vitleysu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli