mánudagur, febrúar 27, 2006

Út hef ég drukkið allt vit

Það er víst próf á morgun. Ég gleymdi því að ég ætlaði rosalega að læra undir það próf um helgina en allt kom fyrir ekki.

Nú er bara að leggja allar bollur frá sér og rífa upp brækurnar og bækurnar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli