laugardagur, febrúar 25, 2006

Ofurhress !

Eftir vísindaferð í KB-banka og heimsókn upp á níundu hæð í Tröllaborgum, þá var ákveðið að koma við á Kaffi Akureyri og þetta varð niðurstaðan.

Eins og sjá má á þessari mynd þá var ég í mjög svo góðum gír.

Því miður þá var ástandið ekki eins gott í dag.

Ég er ekki ennþá búinn að fatta að Vískí og bjór fara ekki voðalega vel saman... sérstaklega ef ofneysla slíkra drykkja á sér stað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli