laugardagur, mars 04, 2006

Ekki alveg nógu góð kjörsókn...

Þar sem aðeins 24 kusu í jakkafatakosningunum, þá neyðist ég að ákveða sjálfur í hvaða jakkafötum ég fer á árhátið.

Nú er bara að vona að hvítu buxurnar verði ekki eins þröngar og þær voru þegar ég var að máta þær.

.................................................................... Svo virðist sem að þau gráu ætli að hafa vinninginn, sérstaklega í ljósi þess að mittið á þeim er mun víðara en hjá þeim hvítu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli