miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Verðbréf



Það er nóg um að vera í verðbréfabraskinu hjá mér þessa dagana. Gengi FL group er að rísa upp úr öllu valdi þannig að það má alveg eins að ég fari að kaupa KB banka með þessu áframhaldi.

Sjáið bara:

Hlutabréf
FL GROUP hf. 10.500,00 kr. 27,7 1,000000 ISK 290.850,00 kr.
Samtals eignir: 290.850,00 kr
.

Ég á hlut upp á 10.500 krónur en get selt það fyrir 290.850 krónur í dag. Ekki amalegt það.

Magnað hvernig þessir hlutir virka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli