mánudagur, mars 06, 2006

Skyggni ágætt

Það er greinilegt að það stefnir í þynnkudag númer tvö, þar sem sunnudagurinn var ekki nægur til þess að vinna á þynnkunni sem brast á í kjölfar ofneyslu Brennivíns og Morgans skipstjóra.

Útlitið er samt bjart fyrir morgundaginn enda þarf lifrin varla meira en tvo daga við úrvinnslu áfengisins sem neytt var um helgina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli