miðvikudagur, mars 15, 2006

Helvítis próf !

Djöfull er pirrandi að vera með alla hluti á hreinu fyrir próf en "fokka" öllu upp þegar að prófinu kemur.

Grundvallaratriði og tímaþrot er eitthvað sem ég er að klikka á.

Nú er bara að bíða eftir því næsta !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli