mánudagur, apríl 24, 2006

Áttu miða ?

Ég er að hugsa um að reyna að skella mér á úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni en mig vantar miða.

Ef þú, lesandi góður, lumar á tveim miðum sem þú hyggst ekki að nota, þá máttu endilega koma þeim í hendurnar á mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli