fimmtudagur, desember 28, 2006

Úlfur í sauðagæru



Það ætti að vera varúðarmerking á þessum djöflum sem segir að ofneysla öls gæti leitt til mikillar vanlíðanar daginn eftir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli