fimmtudagur, september 30, 2004

Tannlæknir, taka 2.

Úff, já úff. Ég er víst að fara aftur til tannlæknis núna í dag og láta gera við eina "skemmd" sem að hann segir að sé til staðar. Það merkilega var að ég var ekki boðaður fyrr en eftir að samsæriskenningin mín um FÓTA (félag óprúttina tannlækna alheimssins) birtist á internetinu. Er þetta eingöngu tilviljun ? eða er verið að fylgjast með manni ?

Ég verð samt að segja að ég er svolítið skelkaður við að fara aftur til tannsa.


Ætli móttökurnar verði eitthvað á þessa leið ?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli