föstudagur, október 01, 2004

Alheimslesendur.

Ég hef tekið eftir því að það eru um tíu manns sem skoða síðuna daglega. Tel ég vera þetta vera sama hóp og hefur ritað nafn sitt í gestabókina mín, en sá hópur telur um ellefu manns. Vil ég þakka þeim fastagestum sem heimsækja síðuna daglega, kærlega fyrir og hvetja þá til að lesa áfram um ævintýri mín á internetinu og alheiminum.

Ekki væri verra ef þig mynduð nú bera út boðskap minn um gjörvalla jörðu, svo lesendur hér á Íslandi sem og í Zimbabwe gætu notið fróðleiks minns um líf tæknitrölla í veröld þessari sem við lifum í.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli