laugardagur, október 02, 2004

Norður...

Nú er maður kominn norður yfir heiðar. Maður er heima hjá mömmu sín og er að bíða eftir matnum, sem samanstendur af norðlensku lambi sem hefur endað daga sína til þess að uppfylla þarfir mínar. Ég þakka mömmu lambsins kærlega fyrir.

Svo er það bara veruleikinn á morgun, heima í kjallaranum á Egilsstöðum, í lærdóminn. Ekki slæm skipti það.

...en ekki niður, samkvæmt kortinu !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli