miðvikudagur, ágúst 31, 2005
Er ég nörd ?
Ég var að hugsa um í gær hversu mikill nörd ég væri og ég komst að óægilegri niðurstöðu, þ.e. að ég væri sennilega þónokkuð mikill njörður. Þegar ég er að tala um "nörd" þá er ég ekki að tala um tölvunörd, bílanörd eða lærdómsnörd, heldur bara hreinan "nörd", "nörd" sem hefur gaman af öðruvísi og ævintýralegum hlutum.
Við skulum líta á nokkur dæmi í þessu sambandi.
* Ég er búinn að lesa Hringadróttinssögu tvisvar og beið eftir myndunum í ofvæni.
* Ég var vonsvikin með með myndirnar að mörgu leiti.
* Ég hef einstaklega gaman af spili sem kallast "Magic, the gathering"
* Spilið gengur út á að tveir eða fleiri komi andstæðingum sínum á kné niður með "göldrum"
* Ungur að aldri byrjaði ég að spila snemma "Advanced dungeons and dragons", það er hlutverkaspil.
* Ég hef einstaklega gaman af hlutverkaspilum.
* Ég er ekki eins hrifinn af "Aski yggdrasil" íslenska hlutverkaspilinu.
* Ég er búinn að lesa allar Harry Potter bækurnar.
* Fyrstu fjórar las ég á íslensku.
* Seinna meir las ég allar á ensku.
* Ég var frekar spenntur yfir nýjustu bókinni og það tók mig ekki langan tíma að klára hana.
* Diablo var uppáhalds leikurinn minn um tíma
* Ég ásamt öðrum félögum mínum, bjuggum til smá hlutverkaleik upp úr Diablo.
* Bókin sem ég er að lesa núna heitir "Colour of magic", það segir sennilega allt sem segja þarf.
Ég gæti eflaust grafið upp meiri nördaiðjur sem ég hef gaman af en þetta er það helsta sem mér dettur í hug.
Spurningin er því sú;
Er ég nörd ?
Ég var að hugsa um í gær hversu mikill nörd ég væri og ég komst að óægilegri niðurstöðu, þ.e. að ég væri sennilega þónokkuð mikill njörður. Þegar ég er að tala um "nörd" þá er ég ekki að tala um tölvunörd, bílanörd eða lærdómsnörd, heldur bara hreinan "nörd", "nörd" sem hefur gaman af öðruvísi og ævintýralegum hlutum.
Við skulum líta á nokkur dæmi í þessu sambandi.
* Ég er búinn að lesa Hringadróttinssögu tvisvar og beið eftir myndunum í ofvæni.
* Ég var vonsvikin með með myndirnar að mörgu leiti.
* Ég hef einstaklega gaman af spili sem kallast "Magic, the gathering"
* Spilið gengur út á að tveir eða fleiri komi andstæðingum sínum á kné niður með "göldrum"
* Ungur að aldri byrjaði ég að spila snemma "Advanced dungeons and dragons", það er hlutverkaspil.
* Ég hef einstaklega gaman af hlutverkaspilum.
* Ég er ekki eins hrifinn af "Aski yggdrasil" íslenska hlutverkaspilinu.
* Ég er búinn að lesa allar Harry Potter bækurnar.
* Fyrstu fjórar las ég á íslensku.
* Seinna meir las ég allar á ensku.
* Ég var frekar spenntur yfir nýjustu bókinni og það tók mig ekki langan tíma að klára hana.
* Diablo var uppáhalds leikurinn minn um tíma
* Ég ásamt öðrum félögum mínum, bjuggum til smá hlutverkaleik upp úr Diablo.
* Bókin sem ég er að lesa núna heitir "Colour of magic", það segir sennilega allt sem segja þarf.
Ég gæti eflaust grafið upp meiri nördaiðjur sem ég hef gaman af en þetta er það helsta sem mér dettur í hug.
Spurningin er því sú;
Er ég nörd ?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli