mánudagur, ágúst 29, 2005

"Minns langar í"

* Bókina "öld öfgana"
* Glænýjan bíl
* Pizzu (fékk reyndar í hádeginu)
* Knastás
* Tölvuorðabók
* Dverg í búri
* Góðan regnstakk
* Fallegt "mústash"
* Góðar hlífðarbuxur
* Peking önd

Fyrir áhugasama, þá getið þið sent gjafir á Brautarhól, 603 Akureyri, Ísland. Og afhverju ? nú af því að ég á "ammæli" í dag ! Ásamt öðrum góðum köppum.


Gleðipinninn Michael Jackson var mjög ánægður í dag, enda á félaginn afmæli. Hann var samt sár út í Sigmar í morgun því Sigmar hafði steingleymt því að þetta væri líka afmælisdagur Michaels. Líðan Michaels er eftir atvikum góð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli