föstudagur, september 02, 2005

Góður vinur !

Steffen þýski, félagi minn frá Hamburg sem ég kynntist út í Lettlandi er góður félagi. Haldið þið ekki að ég hafi fengið póst frá félaganum, sem innhélt eingöngu texta á borð við "úúúu jeeee" og svo mynd af ennþá betri félaga, sem okkur var nú tíðrætt á mörkum hins byggilega heims í Lettlandi. Það var enginn annar en nafni Davíðs Þórs Sigurðarsonar, David Hasselhoff sem prýddi skilaboðin frá Steffen. Fyrir það verð ég honum ævinlega þakklátur !


Margumræddi David, birtist í skilaboði Sigmars, sem kom að þessu, alla leið frá norður Þýskalandi, nánar tiltekið Hamborg.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli