föstudagur, október 28, 2005

Hvar er síminn minn ?

Mig langar að benda á að lettneskur Nokia 1100 er á vergangi einhversstaðar hér norðanlands, annaðhvort í Háskólanum á Akureyri eða í Brautarhóli. Þeir sem sjá símann eru vinsamlegast beðnir um að hafa varann á, því hann bítur, fast !

Allavegana þá er ég GSM símalaus í augnablikinu.

Æstir aðdáðendur eru beðnir um að hringja í Brautarhól, Háskólann á Akureyri eða senda einfaldlega hugskeyti, ef þið þurfið endilega að ná í mig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli