fimmtudagur, nóvember 03, 2005

Að fara í sund

Eftir langan hjólreiðatúr frá Brautarhóli til Akureyrarsundlaugar með tilheyrandi átökum, skellti ég mér í sund með svissnesk ítalskri stúlku sem býr í Munchen í Þýskalandi.


Þetta á ég við þegar ég fer í sund.

Auðvitað gleymdi ég svo handklæðinu mínu heima.

Menn voru farnir að líta mig hornauga inn í karlaklefa, sprikklandi nakinn um, bíðandi eftir að ég þornaði sæmilega til þess að klæða mig í fötin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli