fimmtudagur, janúar 12, 2006
Heppinn !
Í gær fékk ég ókeybis bólusetningu gegn hettusótt. Þetta er sennilega það besta sem komið hefur fyrir mig á þessu glænýja ári og ég ætla rétt að vona að heppnin fylgi mér áfram líkt og í gær !
Annars er það í öðrum fréttum að ég sit og blogga upp í skóla núna tuttugu mínótur í níu, af því að ég mætti klukkan átta þegar ég átti að mæta klukkan tíu.
Svona leikur nú lukkan við mig !
Í gær fékk ég ókeybis bólusetningu gegn hettusótt. Þetta er sennilega það besta sem komið hefur fyrir mig á þessu glænýja ári og ég ætla rétt að vona að heppnin fylgi mér áfram líkt og í gær !
Annars er það í öðrum fréttum að ég sit og blogga upp í skóla núna tuttugu mínótur í níu, af því að ég mætti klukkan átta þegar ég átti að mæta klukkan tíu.
Svona leikur nú lukkan við mig !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli