fimmtudagur, janúar 12, 2006

Heppinn !

Í gær fékk ég ókeybis bólusetningu gegn hettusótt. Þetta er sennilega það besta sem komið hefur fyrir mig á þessu glænýja ári og ég ætla rétt að vona að heppnin fylgi mér áfram líkt og í gær !

Annars er það í öðrum fréttum að ég sit og blogga upp í skóla núna tuttugu mínótur í níu, af því að ég mætti klukkan átta þegar ég átti að mæta klukkan tíu.

Svona leikur nú lukkan við mig !

1 ummæli:

  1. I read over your blog, and i found it inquisitive, you may find My Blog interesting. My blog is just about my day to day life, as a park ranger. So please Click Here To Read My Blog

    http://www.juicyfruiter.blogspot.com

    SvaraEyða