föstudagur, janúar 13, 2006

Ótrúlegt !

Eftir að hafað setið í næstum þrjá tíma fyrir framan tölvuna, þá hefur mér ekki tekist að gera nokkurn skapaðan hlut allann þann tíma.

Ég bara skil ekki afhverju hlutirnir gerast ekki að sjálfu sér, það er mér bara lífsins ómögulegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli