þriðjudagur, janúar 09, 2007

Sögur úr vinnunni

Eftirfarandi samtal átti sér stað í vinnuni í gær:

"Simmi, hvenær eigum við að fara til Frakklands ?"

Ég: "þegar þú ert búinn að panta miðana"

"Eigum við að fara á morgun ?"

Ég: "Ef þú ert búinn að panta miðana, þá skulum við fara"

"ókey, þá ætla ég að panta miðana núna. Hvað er númerið sem maður pantar miðana ?"

Ég: "ég veit það ekki"

"oh, ekki ég heldur"

Ég: "þá förum við ekki mikið til Frakklands á morgun"

"hgjáá..."


Nú er bara að vona að "vinnufélaginn" finni númerið svo ég getir nú slappað smá af í Frakklandi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli