miðvikudagur, febrúar 07, 2007

Glæný frétt

Eftir smá hlé, þá eru fréttir farnar að hrannast inn á veiðisíðu "Bíttá Helvítið Þitt". Hægt er að lesa æsispennandi frásögn af meintum ísfiskveiðum mínum í síðasta mánuði, sem og að skoða gullfallegar myndir af mér og Læknum.

Heimasíða veiðifélagssins Bíttá Helvítið Þitt

Heimasíða veiðifélagssin
Fréttasíða veiðifélagsins "Bíttá Helvítið Þitt" er komin á flug aftur eftir stutt hlé.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli