þriðjudagur, apríl 22, 2003

Það er eitthvað að...

Klukkan er 07:30 og ég er kominn í vinnuna. Ég er bara einn, en mér var sagt að mæta klukkan 07:30. Bara til að hafa það á skrá þá nennti ég varla að mæta, en gerði það samt. Guð forði mér ef ég er að mæta hingað eldsnemma fyrir ekki neitt, guð forði öðrum mönnum.

...það er eitthvað að.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli